Porsche Taycan Cross Turismo*

Forpantanir eru hafnar!


Porsche bylti bílaheiminum í september 2019 þegar fyrirtækið kynnti fyrsta alvöru rafknúna sportfjölskyldubílinn.
Nú stígum við næsta skrefið á þessu rafmagnaða ferðalagi og opnum fyrir forpöntun á Taycan Cross Turismo sportjeppanum.

Frá 13.990.000 kr.



Frá 476 hestöfl
Drægni 456 km
Hröðun 5,1/4,1 sek í hundrað

Staðalbúnaður

19" Areo Felgur
Fjórhjóladrif
Stillanleg loftpúðafjöðrun
Hágæða 150 W hljóðkerfi með 10 hátölurum
Rafdrifin leðursportsæti

Svona virkar pöntunarferlið

Taktu frá þinn bíl í röðinni með því að skrá áhuga þinn hér fyrir neðan og greiða 290.000 kr. innborgun. Innborgunin dregst að fullu frá lokagreiðslu og gildir því sem fullgild innborgun. Söluráðgjafar Porsche á Íslandi munu svo vera í sambandi við þig og leiða þig í gegnum ferlið frá A-Ö. Þú getur fengið innborgunina endurgreidda hvenær sem er ef að þú villt hætta við bókunina og gefa þitt sæti í röðinni frá þér.



1. Þú tryggir þér pláss í röðinni með innborgun


2. Opnað er fyrir hönnun
á þínum bíl frá Mars 2021


3. Afhendingar hefjast
sumarið 2021

Hannaðu þinn Taycan

Cross Turismo 4
Cross Turismo 4S
Cross Turismo Turbo
Cross Turismo Turbo S
Taycan
Taycan 4S
Taycan Turbo
Taycan Turbo S

Felgur

Algengar spurningar

1Hvenær get ég klárað kaupin?
Porsche Taycan Cross Turismo hefur þegar verið kynntur. Haft verður samband við þig fljótlega eftir að þú tryggir þér þinn stað í röðinni þannig að hægt sé að sérsníða bílinn að þínum óskum.
2Hvenær byrjar afhending Cross Turismo?
Gert er ráð fyrir að fyrstu bílarnir verði afhendir sumarið 2021.
3Hvað kostar Taycan Cross Turismo?
Nokkrar gerðir eru í boði og kostar hann frá 13.900.000 í fjórhjóladrfinni útgáfu með 93 kwh rafhlöðu og loftpúðafjöðrun ásamt veglegum staðalbúnaði.
4Er meira höfuðrými í Cross Turismo miðað við Taycan?
Með nýrri þaklínu Taycan Cross Turismo verður lofthæð í aftursæti aukin um 4,5 cm.
5Hver er stærð skottsins?
Skott Cross Turismo er mun stærra en í Taycan og er bílinn jafnframt með stórum skotthlera sem gerir þér kleift að hlaða stórum hlutum í bílinn á einfaldan hátt
6Getur þú fellt niður aftursætin?
Já, hægt að fella aftursætin niður.
7Hvað er bíllinn stór?
Taycan Cross Turismo er stærri bíll en Taycan og mun hærra er undir hann.
8Er Cross Turismo með fjórhjóladrifi?
Já, allar gerðir Cross Turismo eru fjórhjóladrifnar.
9Eru þakbrautir(bogar) í boði fyrir Cross Turismo?
Já, Hægt er að setja þakbrautir á Cross Turismo.
10Hver er veghæðin?
Cross Turismo er 20mm hærri í grunnstöðu en Taycan. Með offroad pakka er hægt að hækka grunn veghæðina meira en benda má á að þar sem loftpúðafjöðrun er staðalbúnaður að þá er einnig hægt að hækka veghæðina enn meira.
11Hvernig er innréttingin?
Hönnun innréttingarinnar er byggð á innréttingunni í Taycan.

Birt með fyrirvara um mynda og texta brengl. Verð miðast við Gengi í Mars 2021. Drægni er byggð á WLTP staði og getur breyst eftir hitastigi og notkun.