Porsche bylti bílaheiminum í september 2019 þegar fyrirtækið kynnti fyrsta alvöru rafknúna sportfjölskyldubílinn.
Nú stígum við næsta skrefið á þessu rafmagnaða ferðalagi og opnum fyrir forpöntun á Taycan Cross Turismo sportjeppanum.

Frá 13.990.000 kr.
Frá 476 hestöfl Drægni 456 km Hröðun 5,1/4,1 sek í hundrað
Staðalbúnaður
19" Areo Felgur
Fjórhjóladrif
Stillanleg loftpúðafjöðrun
Hágæða 150 W hljóðkerfi með 10 hátölurum
Rafdrifin leðursportsæti
Svona virkar pöntunarferlið
Taktu frá þinn bíl í röðinni með því að skrá áhuga þinn hér fyrir neðan og greiða 290.000 kr. innborgun. Innborgunin dregst að fullu frá lokagreiðslu og gildir því sem fullgild innborgun. Söluráðgjafar Porsche á Íslandi munu svo vera í sambandi við þig og leiða þig í gegnum ferlið frá A-Ö. Þú getur fengið innborgunina endurgreidda hvenær sem er ef að þú villt hætta við bókunina og gefa þitt sæti í röðinni frá þér.
1. Þú tryggir þér pláss í röðinni með innborgun
2. Opnað er fyrir hönnun
á þínum bíl frá Mars 2021
3. Afhendingar hefjast
sumarið 2021
Felgur
Algengar spurningar
Birt með fyrirvara um mynda og texta brengl. Verð miðast við Gengi í Mars 2021. Drægni er byggð á WLTP staði og getur breyst eftir hitastigi og notkun.